SB-02
Bréfahnífurinn er handunninn úr eðalstáli með munstri sem er innblásið frá stuðlabergi. Fallegur hlutur á skrifborðinu þegar hann er ekki í notkun. Hönnuðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.