









Jólaóróinn 2018 er fugl í húsi og greinar sem hanga fyrir ofan hann. Óróann er hægt er að fá bæði gylltann og í platínum. Fuglinum fylgir bæði rauður og dökkgrænn borði. Stærð óróans er 9,2 cm, breidd 7,8 cm og ummál 4,5 cm.
Óróann hannaði Monica Förster fyrir Georg Jensen, hún sótti innblásturinn í veturinn.