Skóhorn með íslenskum steini

SH-02-KA

Venjulegt verð 49,900 kr
1 á lager

Skóhornið er úr eðalstáli skreyttur íslenskum kalsidon steini. Skóhorninu fylgir upphengi á vegg ásamt skrúfum og töppum. Skóhornið er það langt að ekki þarf að beygja sig niður þegar farið er í skóna. Fallegt skraut í forstofuna sem hefur notagildi. Hönnuður er Jón Snorri Sigurðsson.
Ath. hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinarnir eru mótaðir af náttúrunni.