Kalsidon nátturusteinar í íslenskri fjöru

Við systur, Ingibjörg og Berglind, fórum norður og tíndum steina sem kallast kalsidon. Þessa steina hafa gullsmiðir Jens notað í skartgripagerð áratugum saman. Steinarnir eru mjög harðir (með hörku 7) og henta sérstaklega vel í skartgripagerð, enda þola þeir það fullkomlega þegar þeir eru slegnir saman við eðalmálmana gull og silfur. Hér er myndband af okkur systrum þegar við skelltum okkur í fjöruferð til að tína kalsidon-steina.

Ingibjörg í byrjun myndbandsins: "Rauðar buxur svo að Berglind finni mig og bláir hanskar svo það fari ekki sandur undir neglurnar"

 

Hvítir steinar í svartri fjöru

Hvítir steinar í svartri fjöru.